Fréttir
Hluti frétta og verkefna á síðustu árum.
24
des
31
maí
Hús Íslenskra fræða afhent
Hús íslenskra fræða (Edda) var afhent 19. apríl sl. Byggingin er öll hin glæsilegasta, formið er sporöskjulaga og brotið upp með útskot...
28
apr
Jafnlaunavottun
Tengill ehf hefur innleitt jafnlaunakerfi en meginmarkmið jafnlaunavottunar er að vinna gegn kynbundnum launamun og stuðla að jafnrétti...
24
des
09
maí
Tilkynning vegna sóttvarnaraðgerða
Ákveðið hefur verið í samráði við Aðgerðarstjórn almannavarna á Norðurlandi vestra að öll starfsemi Kjarnans liggi niðri frá mánudegi 1...
24
des
06
nóv
Við erum framúrskarandi.
Tengill ehf. hefur hlotið viðurkenningu frá Creditinfo fyrir að vera eitt af framúrskarandi fyrirtækjum ársins 2020.
Í 11 ár hefur C...
25
sep
Mikill gangur í ljósleiðaravæðingu
Mikið hefur verið að gera hjá Tengli í ljósleiðaravæðingu á undanförnum mánuðum í dreifbýli og þéttbýli en núna stendur yfir tengivinna...
16
sep
Nýtt húsnæði Byggðastofnunar
Fyrr í sumar fluttist Byggðastofnun í nýtt húsnæði að Sauðármýri 2.
Sá Tengill ehf um allar raflagnir frá a-ö í húsnæðinu.
Húsið ...
26
maí
Jakob Þór Guðmundsson sjötugur.
Þann 1. apríl sl. varð Jakob Þór Guðmundsson sjötugur og um mánaðamótin apríl/maí hætti hann störfum hjá Tengli ehf.
Jakob hefur sta...
15
maí
Umhverfisdagar Skagafjarðar 2020
Umhverfisdagar Skagafjarðar eru haldnir núna dagana 15-16. maí og eru íbúar, fyrirtæki og félagasamtök hvött til að taka höndum saman o...
01
nóv
Tengill ehf. framúrskarandi fyrirtæki 2019
Tengill ehf. hefur hlotið útnefningu sem framúrskarandi fyrirtæki að mati Creditinfo árið 2019.
Árlega vinnur Creditinfo greiningu á...