» Tengill ehf.
Tengill ehf er rótgróið og framsækið fyrirtæki sem hefur verið starfandi í yfir tuttugu ár. Hjá Tengli starfa yfir fjörutíu starfsmenn og hefur þeim fjölgað jafnt og þétt síðustu ár. Fyrirtækið hefur á að skipa fjölhæfu starfsfólki með víðtæka reynslu s.s. á sviði raflagna, ljósleiðaratenginga, tölvuviðgerða og margt fleira.
Fyrirtækið er með starfstöðvar á Sauðárkróki, Blönduósi, Hvammstanga, Reykjavík og Akureyri.
» Nýjustu Fréttir
» Við erum þjónustuaðili fyrir...